Wednesday Jun 25, 2025

Garðar Örn & Siggi Már (S02/E06)

NÁVÍGI (S02/E06) Garðar Örn & Siggi Már


Sjötti þáttur í nýrri seríu af Návígi er kominn í loftið.   
Garðar Örn Arnarson og Sigurður Már Davíðsson eru reyndasta teymi landsins að búa til íþróttaheimilda seríur.   Þeir eru í viðtali hjá Gulla Jóns og draga ekkert undan í lengsta þætti seríunnar til þessa . 


Meðal efnis:

- Hverju breytti Last Dance sería Michael Jordan 
- Hvaða áskoranir lentu þeir í þegar þeir bjuggu til Jóns Arnórs seríuna
- Afhverju vildi Garðar gera þáttaröð um Arnar & Bjarka
- Hvað réð úrslitum að Arnar Gull samþykkti að gera sjónvarpsþáttaröð um Víkingsliðið árið 2021
- Hver var hugmyndin á bakvið Körfuboltakvöld og afhverju virkaði hann strax í byrjun. 

Þetta og margt margt fleira. 

Umsjón: Gulli Jóns 


Samstarfsaðilar Návígi eru:
N1 - ASKJA - LANDSBANKINN - IKEA

Comment (0)

No comments yet. Be the first to say something!

Copyright 2025 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125