
Wednesday Jun 18, 2025
NÁVÍGI (S02/E04) Arnar Gull vs Óskar Hrafn (fyrri hluti)
Arnar Gull vs Óskar Hrafn (fyrri hluti)
Sérstakur gestur: Gummi Ben
Fjórði þáttur í nýrri seríu af Návígi er kominn í loftið. Nýtt þema; Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn. Flestir þekkja þeirra slag sem þjálfarar Breiðabliks og Víkings en færri vita að fyrst lágu leiðir þeirra saman fyrir rúmum 35 árum. Farið verður yfir þeirra sögu sem andstæðingar á vellinum bæði í yngri flokkum sem og í meistaraflokki. Þá skoðum við fyrstu skref þeirra félaga í þjálfun, Arnar hjá ÍA og Óskar hjá Gróttu.
Meðal efnis:
- Úrslitaleikur ÍA-KR í 3. flokki 1989
- Óskar vs A&B í meistaraflokki 1992
- Arnar og Bjarki byrja óvænt í þjálfun 2006
- Óskar Hrafn og ótrúlegur uppgangur Gróttu
Umsjón: Gulli Jóns og Hjörtur Hjartar
Samstarfsaðilar Návígi eru:
N1 - ASKJA - LANDSBANKINN - IKEA
No comments yet. Be the first to say something!