Thursday Jul 10, 2025

Þóra Tómasdóttir - Helga Lára safnstjóri RÚV - Þórhallur Gunnarsson (S02/E08)

NÁVÍGI (S02/E08) Þóra Tómasar - Helga Lára safnstjóri RÚV - Þórhallur Gunnarsson

Áttundi þáttur af Návígi er kominn í loftið.

Þóra Tómasdóttir fylgdi eftir kvennalandsliðinu í knattspyrnu frá 2007-2009 og gerði heimildamyndina Stelpurnar okkar. Þóra fjallar um gerð myndarinnar, menntun sína í heimildaþáttagerð og hina ólæknandi bakteríu að vilja miðla og  segja sögur.  

Helga Lára Þorsteinsdóttir er safnstjóri Rúv. Hún fræðir okkur um hlutverk og stöðu safnsins og nefnir dæmi um merka fundi safnsins síðasta vetur. 

Að lokum ræðir reynsluboltinn Þórhallur Gunnarsson um stöðu sjónvarpsþáttagerðar og varpar ljósi á gríðarlegar vinsældir hlaðvarpa um þessar mundir. 


Samstarfsaðilar Návígi eru:
N1 - ASKJA - LANDSBANKINN - IKEA

Comment (0)

No comments yet. Be the first to say something!

Copyright 2025 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125